Skipbrot - og þó.
9.11.2010 | 06:46
Þetta er reiðarslag fyrir ríkisstjórnina - 300 störf - hvað um það - stjórnin tafði þetta mál eins og hún gat en kanski var þetta óumflýjanleg niðurstaða.
Stjórnin verður þá bara að halda haus og gera sitt til þess að tefja önnur mál - og þá sérstaklega á Suðurnesjum en það er lífsnauðsynlegt að halda uppi hárri atvinnuleysisprósentu á Suðurnesjum.
Magma + virkjun + álver - verður að stöðva - það skapar það miklar tekju og mörg störf að það bara má ekki gerast að þetta gangi allt í gegn.
Hversvegna ?- - ja ég veit það ekki en ríkisstjórnin veit það - hún er búin að vinna að því í 2 ár að halda uppi atvinnuleysi á svæðinu. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því.
Meðferðir hefjast í ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Steingrímur sagði að það væri ekki ríkisstjórnin sem réði för, þá er spurningin hver ræður?
Sigurður Haraldsson, 9.11.2010 kl. 11:56
Eina förin sem þessi stjórn ræður er helför.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.11.2010 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.