Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar

 

Þá kom frúin fram með sitt rétta andlit - hótanir - yfirgang og frekju -

ef þið farið ekki að vilja mínum þá slít ég samstarfinu -

einu gleymir þessi "elska" formaður Sjálfstæðisflokksins hefur þingrofsréttinn en ekki "elskan" úr Vogunum. (eða var viðurnefni hennar þar eitthvað annað??)  Hann getur sem hægast myndað aðra stjórn - ekki vegna þess að það sé æskilegt að vaða úr einu samstarfnu í annað - heldur vegna þess að hótanapólitík á ekki að líðast. Eitthvað rámar mig í það að eftir síðustu kosningar hafi Steingrímur J öskrað á Ingibjörgu og sagt henni að hann myndi aldrei sitja með henni í ríkisstjórn. Kanski er þetta allt misskilningur - eða hvað?

 

Ólafur I. Hrólfsson


mbl.is Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband