Undarleg frétt

 

Það þarf að komast í gögn erlendis til þess að skilja þá FJÁRMÁLATILFLUTNINGA sem áttu sér stað - ekki FJÁRMAGNSTILFLUTNINGA ?.

Það er óvíst að hvaða marki sú upplýsingaöflun gagnist nefndinni - Á HINN BÓGINN VERÐUR AРÆTLA AÐ SLÍK GAGNAÖFLUN SÉ NAUÐSYNLEG VIÐ LÖGREGLURANNSÓKN Á ÁKVEÐJUM MÁLUM.

Fyrirgefið mér heimskuna -

Var það ekki tilgangur nefndarinnar að kanna hvort um væri að ræða refsivert athæfi ?

Orsakir hrunsins -- varla var það skipulag af Alþingi -

Eða er þetta eitt af fyrstu skrefunum í því að hvítþvo forsetann og hina sem stóðu að þjóðarráninu?

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Óvíst að gögn að utan nýtist nefndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér Ólafur.  Hér held ég að fari saman lygar, hylming og heimskur blaðamaður.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 08:15

2 Smámynd: smg

Fáránlegt að vera að nefna að það sé óvíst hvort gögn nýtist eða ekki. Það er um að gera í rannsókn mála að reyna að nálgast öll gögn sem tengjast viðkomandi máli. Að rannsókn þeirra lokinni er hægt að segja til um hvort þau nýtist eða ekki.

smg, 5.3.2009 kl. 09:10

3 identicon

Thessi nefnd visar bara malum til logreglu og serstaks saksoknara.

 En serdu ekki staerstu frettina. Formadur rannsoknarnefndarinnar missir thad tharna utur ser ad thad hljoti ad verda logreglurannsokn a storfum bankanna sidustu manudi fyrir hrun!

 Thad er stora frettin i thessu.

Gustaf Hannibal (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 09:38

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Ég er sammála ykkur

Guðmundur Óli Scheving, 7.3.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband