Færsluflokkur: Dægurmál
Gasalega þungbært - alveg gasalega -
17.9.2010 | 16:49
Glottið á SJS þegar skýrslan lá fyrir frá þingmannanefndinni sagði meira um gleði hans en margar blaðsíður af upptalningu.
Svo lýsti hann yfir ánægju sinni með það hve frábærlega vel skýrslan var unnin - en sagði svo - núna ætla ég að drífa mig heim til að lesa hana!!!
Frábær skýrsla - ég á bara eftir að lesa hana - EN - niðurstaðan er sú sem stjórnin vildi - hausana af.
![]() |
Þungbær skylda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fékk Landsvirkju lán?
17.9.2010 | 16:19
Átti þetta fyrirtæki ekki að vera á hausnum - enginn möguleiki á lánum - o.sv.fr.v.
Merkilegt- 11.7 milljarðar - nánast búið að tryggja endurfjármögnun næstu ára -
Man ég það ekki að "sumir" hafi sagt að Sjálfstæðisflokkurinn væri löngu búinn að keyra þetta fyrirtæki í þrot?
Víst er að aðgerðir núverandi stjórnvalda hafa ekki létt fyrirtækinu róðurinn.
![]() |
Landsvirkjun fær 100 milljónir Bandaríkjadala að láni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Burt með lögin
17.9.2010 | 16:13
Andi laganna gefur til kynna að sala HS Orku til Magma sé ólögleg en ef nota á lagahyggju má túlka hana sem löglega sagði Svandís Svavarsdóttir
Rétt - engin lög hér - pabbi kom með ólöglegann samning - það var bara fínt - ég hafna lögum í þessu máli - Lög þvælast bara fyrir - nema Svandísarlög.
Burt með lögin - inn með pólitíska túlkun Svandísar Svavarsdóttur - svo er fólk að röfla vegna dóms Hæstaréttar.
![]() |
Lögmæti Magmasölu túlkunaratriði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sér búningur
17.9.2010 | 10:05
Það er magnað að sjá hversu mikið þessi áður snjalli knattspyrnumaður hefur dalað - samt sem áður er það þannig að þegar hann fer á milli félaga eru stórar yfirlýsingar um mikilvægi hans og hann muni .... blabla. Monako var með slíkar yfirlýsingar á sínum tíma að ég var farinn að halda að Eiður væri orðinn best knattspyrnumaður Evrópu og fleiri heimsálfa.
En dýrðin stóð stutt og hann fékk ekki að spila og hefur verið lánaður/leigður út síðan.
Síðan komu aðallega fréttir af skemmtanalífi hans.
Einhver sagði að hann væri kóngur varamannabekkjanna hjá þeim liðum sem hann væri lánaður/leigður til.
Gaman væri að sjá hann blómstra hjá Stoke - ekki kemst hann í landsliðið -
Hvað um það - er ekki rétt að hanna varamannabekkjakóngs peysu?
![]() |
Bíður spenntur eftir því að sjá Eið spila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
EINKENNILEG FORGANGSRÖÐUN
16.9.2010 | 17:25
Á sama tíma og það blasir við að mestu fjárglæframenn sögunnar verði dregnir fyrir dón - þmt Hæstarétt - á að taka FIMM reynslumestu dómarana og setja þá í réttarhöld fáránleikans. Á meðan tefjast öll mál í Hæstarétti.
Það er undarleg forgangsröðun.
![]() |
Yrðu yfirheyrðir og gætu kallað til vitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
LEIÐRÉTTING----- ENN DJÖFLAST SF Í VG
16.9.2010 | 14:55
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Og enn djöflast VG
16.9.2010 | 14:51
Einhver AMG ræðst gegn Jóni Bjarnasyni og eini þingmaðurinn sem tók upp hanskann fyrir Jón var Unnur Brá Konráðsdóttir - tek ofan fyrir henni.
Er ekki orðið tímabært að SF fari að skilja það að Jón kemur til með að halda áfram að segja satt - hvað svo sem SF segir.
Þessi kvenmaður hefur ekki nokkurn áhuga á þjóðinni eða hennar vilja - bara SF niðurrifsstarfseminni í ESB málinu.
Áfram Jón
Kosningar strax
![]() |
Spurningar um ráðherraábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Veruleikafirrtur
15.9.2010 | 00:43
Er það nákvæmlega það sem við þurfum núna - að bíta Kína af okkur -??
Ég hef kanski misst af einhverju - en ég hélt - að þrátt fyrir andstöðu ríkisstjórnarinnar - þá stæði til að fara að byggja upp - Kínverjarnir koma til þess að ræða um jarðvarma og NÁTTÚRUVERND og trúðurinn fer að skipta sér af innanríkismálum í Kína.
![]() |
Jón Gnarr gagnrýnir Kínverja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Aftur?
14.9.2010 | 12:25
Var hún ekki búin að veiða hann áður?
Þetta hlýtur að flokkast undir ofveiði.
![]() |
Skaut eiginmanninn í veiðiferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eiður er bestur
13.9.2010 | 20:25
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)