Færsluflokkur: Dægurmál
HVERS VEGNA???
22.2.2010 | 10:22
Getur verið að þetta stafi af lækkun húsnæðisverðs?? Hruns í bílasölu? Snarminnkaðri áfengissölu?
Ekki er það vegna aðgerða stjórnarinnar - þær virka allar til kaupmáttarlækknunar -
Ekki eykst kaupmátturinn við skattahækkanir - ekki við verðhækkanir sem eru líka settar á samfara launalækkunum -
hver er ástæðan? 0.1% er svosem hvorki eitt nér neitt - en er þó há tala ef þetta væri hækkun á skynsemisvísitölu þingmeirihlutans. Úr 0%
![]() |
Kaupmáttur eykst lítillega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ENGAR GREIÐSLUR - BARA LS "EIGNIRNAR" Í UK
22.2.2010 | 04:11
Við eigm ekki að greiða neitt umfram þð að láta af hendi "eigur" Landsbankans úti.
Allt annað stangast á við vilja þjóðarinnar - og að mér skilst líka lög Evrópusambandsins.
bretar og hollendingar greiddu út stórfé og ætla síðan að senda okkur reikninginn - þannig virkar það bara ekki.
FÖRUM OG KJÓSUM - STÖNDUM SAMAN OG SEGJUM NEI NEI NEI
Jóhanna nær bara samkomulagi við Jóhönnu - þannig hefur þar verið og þannig mun það verða.
Hún vill fórna öllu fyrir aðild þrátt fyrir andstöðu meirihluta þjóðarinnar - það er hrein og klár kúgun og ekkert skárri en sú kúgun sem gordon brown beitti okkur.
![]() |
Held í vonina um samstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
MINNIMÁTTARKENNDIN -
21.2.2010 | 07:19
Til hamingju Ármann - frábær árangur -
Mögnuð þessi heift andstæðinga flokksins í garð Gunnars Birgissonar - mannsins sem á sinn stóra þátt í uppbyggingu Kópavogs - uppbyggingu sem spannar R-lista tímann í Reykjavík þegar einstaklingar og fyrirtæki flúðu Reykjavík og Kópavogur tók þeim fagnandi - fólk sem flutti utan af landi og til höfuðborgarsvæðisins fór í Kópavoginn og önnur sveitarfélög á svæðinu - BARA EKKI TIL REYKJAVÍKUR - enda vildi R listinn ekki nýtt fólk og vann að því hörðum höndum að berja fólk og fyrirtæki frá borginni.
Til hamingju Ármann til hamingju Kópavogur - þetta er flottur listi og vonandi tekur Gunnar 3 sætið - hann er baráttujaxl sem er gott að hafa í sínu liði.
![]() |
Ármann sigraði í prófkjörinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
KYNJAMISRÉTTI ????????
20.2.2010 | 21:36
Mega karlar ekki prófa hvernig það er að vera nunna???? Myndi það ekki auka skilning á milli kynjanna - sem og ef konur fengju að kynnast lífi munkanna.
![]() |
Viltu prófa að vera munkur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
ENGAR GREIÐSLUR
20.2.2010 | 21:32
Allt sem heitir að láta bretum og hollendingum eftir eitthvað umfram "eignir" landsbankans úti er handrukkunar blóðpeningur.
Eina þróunin út frá nýja plagginu sem er ásættanleg er skv. þeim lögum sem segja að ríkið sé EKKI ábyrgt fyrir skuldum einkafyrirtækja - þannig lítur poop forsætishryðjuverkamaður breta á málið frá sínum bæjardyrum - þau sömu lög gilda hér ----------------
Greiðum atkvæði um helgina - stöndum saman - segjum NEI
![]() |
Vill skoða tilboðið betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
OG EKKI LÝGUR STEINGRÍMUR ha - eða hvað?
20.2.2010 | 21:28
Að vísu hafa komið upp nokkur smámál - fela fyrsta samninginn - að vísu nærri stjórnarskrárbroti - hvað um það - stjórnarandstaðan og Indefense hópurinn redduðu honum þá -
Jú að vísu koma upp annað slagið yfirlýsingar um að ef eitthvað gerist ekki fyrir ákveðinn tíma - ef stjórnarandstaðan hlýði ekki fari allt til Steingríms - Nú að vísu hefur ekkert staðist af kosningaloforðunum - EN hann hefur þó snúið þeim upp í andhverfu sína þannig að hann man eftir loforðunum - miðinn er bara á hvolfi.
ÞANNIG AÐ Agnes - skammastu þín - hann er búinn að segja suss - uss og skamm - hættu þessu.
![]() |
Segir fréttina tilhæfulausa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjósum um helgina
20.2.2010 | 09:45
![]() |
Tímósjenkó dregur ásakanir um svik til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HMM - jæja já - og mannslíf í rúst
20.2.2010 | 09:32
Svona taka sumir á skattpíningum í usa -
Ætli það sé verra þar en hér???
Við getum þó að minsta kosti látið í okkur hera og mætt á Austurvöll - nú og jafnvel farið að taka með okkur búsáhöld.
Mæli ekkert sérstaklega með því að eyðileggja hús og flugvélar eða fórna mannslífum - stjórnin er jú að leggja nógu mörg mannslíf í rúst - okkar er að verja mannslífin.
![]() |
Hrósa sjálfsmorðsflugmanninum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjaldgæfur jarðskjálfti?????
20.2.2010 | 09:27
Eitthvað hef ég misskilið þetta allt í gegnum árin - ég hélt að hver jarðskjálfti kæmi bara einu sinni -
Sjaldgæft að svona stór skjálfti verði á þessu svæði - það er allt annað mál - ekki satt???
![]() |
Sjaldgæfur jarðskjálfti í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Samningurinn fyrirfram fallinn - engar greiðslur
20.2.2010 | 09:02
Ef það er eitthvað í samningi við nýlendukúgarana sem minnir á greiðslur til þeirra umfram "eignir" Landsbankns úti þá eigum við að fella þann samning.
Ef maðurinn með þurrafúanna á þurrkloftinu og aðstoðarmaður hans (skattriði) eru svo þar að auki í sínu venjulega leynimakki og pukri sem minnir á sovétríkin sálugu - þá á að sparka þessu liði - ekki bara úr stjórn - heldur út úr landinu.
![]() |
Grunur um leynimakk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)