Óþarft lánsfé.

Það eru alltaf fleiri og fleiri sem gagnrýna miklar lántökuáætlanir stjórnarinnar.

Nú segir Bjarni að endurreisn bankanna hafi ekki kostað ríkið alla þá hundruði milljarða sem upphaflega var áætlað.  Fleira mun hafa komið upp sem minnkar þessa lánsfjárþörf,

En hvað með allar hækkanirnar á vöruverði og sköttum ???  Var kanski stór hluti af þeim óþarfur??

Má kanski taka aftur hækkun á bensíni - taka til baka hækkun á virðisaukaskatti á sumum vörum - má kanski taka til baka afnám á þátttöku ríkisins í lyfjaverði þannig að fólk standi ekki frammi fyrir hækkun úr 900 krónum í 15.000.-?

Eða er það kanski í andstöðu við vilja Skattriða sem virðist áfram stjórna ríkisstjórninn ásamt Skötuselnum Steingrími.

 


mbl.is Þurfum ekki öll lánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Vafningurinn holdgerfingur spillingarflokksins Bjarni Big Ben hefur talað, og þú gleypir allt hrátt sem þessi þjóðníðingur segir.

Þarft þú ekki aðeins að endurskoða hug þinn?

Hamarinn, 27.3.2010 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband