Snilldartillaga EN
3.11.2010 | 10:54
Eftir að hafa hlustað og horft á sorglega frammistöðu "borgarstjóra" í gær efast ég um framganginn ef hann kemur þar að.
Það var ömurleg og sorgleg lífsreynsla að sitja á pöllunum og hlusta og horfa á þennan veika mann reyna að taka þátt í umræðu sem hann skildi ekki.
Vilja að borgarstarfsmenn komi að gerð fjárhagsáætlunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Smá forvitnisspurning Ólafur.
Kom hann eins fyrir og hann var í útvarpinu í gær??
Ef svo er þá er eitthvað alvarlegt á seyði, og þá eru það illir refjar að nýta hann sem brúðu hinna raunverulegu valdhafa.
Hvað er á seyði í Reykjavík???
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 3.11.2010 kl. 11:45
Ég heyrði ekki í honum í útvarpinu en sá hann í Sjónvarpinu þar sem hann var að spyrja aðstoðarmann sinn um merkingu orða sem notuð eru í daglegu tali við fjárlagavinnu borgarinnar -
Ég veit ekki hvað er að gerast en Dagur heldur honum í starfinu - og ber líka mikla ábyrgð - að læknirinn skuli ekki sjá sóma sinn í því að hjálpa honum að finna og fá þá aðstoð sem hann þarfnast -
Og ég er EKKI með neinn skæting þegar ég segi að þetta hafi verið sorgleg upplifun.
Það á ekki að misnota fólk og alls ekki veikt fólk.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.11.2010 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.