Hjólaþjófar

Það er merkilegt hve illa gengur að finn þjófagóss.

Samkvæmt fréttum hefur mikið borið allskonar hjólum hafi verið stolið - en ég man ekki eftir því að hafa séð frétt - fyrr en núna - um að hjól hafi fundist.

Sögusagnir eru um að pólverjar og litháar séu að senda þjófagóss heim til sín - jafnvel í gámum.

Ekki virðist vera eftirlit með því hvað er verið að senda þangað - en það hlýtur að vera þess virði að fylgjast með.


mbl.is Stolin torfæruhjól fundust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Harðarson

Eru gámar ekki skoðaðir á leið *úr* landi?

Kári Harðarson, 10.11.2010 kl. 12:29

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það getur varla verið - eða hreinlega - alls ekki.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.11.2010 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband